Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hobbitarnir og Föruneytið á Paddy’s
Laugardagur 16. október 2010 kl. 12:11

Hobbitarnir og Föruneytið á Paddy’s

Hinn góðkunni trúbadoradúett Hobbitarnir verður í góðum gír á Paddy’s í Keflavík um helgina. Í kvöld, laugardagskvöld, verða þeir félagar með Förneytið með sér og verður þá heil hljómsveit á sviðinu.

Meðlimir Föruneytsins mæta heitir á Paddy’s eftir að hafa spilað í sitt hvoru lagi með mismunandi hljómsveitum á Airwaves-hátíðinni. Það má því búast við þéttu og skemmtulegu balli við Hafnargötuna á laugardagskvöldið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024