Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hlaupa tíu ferðir upp og niður Þorbjörn
Mánudagur 22. mars 2021 kl. 08:10

Hlaupa tíu ferðir upp og niður Þorbjörn

Þann 27. mars næstkomandi ætla þau Börkur Þórðarson og Guðný Petrína Þórðardóttir, ef aðstæður leyfa, að hlaupa 10 ferðir upp og niður Þorbjarnarfell til styrktar Krafti - félagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

„Með þessu hlaupi viljum við vekja athygli á Krafti og því góða starfi sem félagið stendur fyrir og um leið safna fjármagni til að styrkja frekar við starfið. Öllum er velkomið að koma og hlaupa/ganga með og njóta útiverunnar með okkur,“ segir í tilkynningu frá þeim.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Styrktarframlög greiðast inn á reikning:
Reikn.: 515 - 14 - 611766
kt.: 210778-4979

#lífiðernúna #kraftur #sýndukraftíverki