Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hjalti Parelius opnar einkasýningu
Miðvikudagur 9. febrúar 2011 kl. 09:16

Hjalti Parelius opnar einkasýningu

Austrið mætir Vestri er einkasýning Hjalta Parelius en hann mun opna sýninguna laugardaginn 12. febrúar kl. 16:00 í Kaffitári. Sýningin er tvíþætt og blandast þar saman japönsk stílfærð málverk ásamt máluðum klippimyndum úr heimi vestrænna teiknimynda. Kaffi og te drykkir verða í boði Kaffitárs við opnunina.

Hægt er að lesa meira um listamanninn og skoða verk á vefsíðu hans www.parelius.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024