Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hjálmar á tónleikum í Hljómahöll í kvöld
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 12:33

Hjálmar á tónleikum í Hljómahöll í kvöld

Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á tónleikum í Stapa í Hljómahöll í kvöld. Hljómsveitin hefur tvívegis komið fram frá því að Hljómahöll opnaði en árið 2018 spilaði hljómsveitin tvívegis á uppseldum „trúnó“-tónleikum og í fyrra var hljómsveitin á meðal þeirra listamanna sem komu fram á „Látum okkur streyma“-tónleikaröðinni.
Á tónleikana komast aðeins 200 gestir vegna sóttvarnartakmarkana. Húsið opnar kl. 19:00 og tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Hægt er nálgast miða á hljomaholl.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024