Kvartettinn Hinir síungu frá Ólafsvík ætlar að koma og syngja nokkur flott lög föstudaginn 7.júní kl 14:00 á Nesvöllum. Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis. Kaffihúsið er opið.