Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Héldust í hendur í kringum skólann
Föstudagur 1. apríl 2016 kl. 10:04

Héldust í hendur í kringum skólann

Nemendur og starfsfólk Akurskóla tóku þátt í alþjóðlegum degi gegn kynþáttamisrétti á dögunum. Mannréttindaskrifstofa Íslands stóð fyrir verkefni sem fólst í að fara út fyrir skólabygginguna og leiðast í kringum hana og standa þannig saman með margbreytileika í okkar samfélagi.

Skilaboðin eru skýr: Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna. Njótum þess að vera ólík og allskonar.

Myndirnar tók Óli Hauki Mýrdal hjá Ozzo Photography.












 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25