Héldu tombólu til styrkar Rauðakrossins
Tvær ungar stelpur héldu tombólu í verslunarmiðstöðinni Krossmóa og seldu hluti til styrktar Rauðakross Íslands síðastliðinn föstudag. Stelpurnar Carmen Diljá Guðbjarnardóttir og Elenora Rós Georgsdóttir söfnuðu 7.046 kr., styrktu Rauðakrossinn og fengu viðurkenningu Rauðakrossins í staðinn til minningar um framlag sitt.
VF-mynd/siggijóns