Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 30. apríl 2001 kl. 13:57

Heimsókn í Nýja vídd

Börnin á leikskólanum Gimli í Njarðvík heimsóttu listasmiðjuna Nýja vídd í Sandgerði í dag.Í listasmiðjunni fengu börnin að kynnast því sem listakonurnar þar voru að gera. Síðan var krökkunum boðið upp á pizzur en ferðin er liður í útskrift elstu barnanna af leikskólanum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024