Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Heilsu- og forvarnavika hefst í dag
Hressir krakkar hlaupa úti.
Mánudagur 29. september 2014 kl. 09:04

Heilsu- og forvarnavika hefst í dag

Ýmislegt í boði í Reykjanesbæ.

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst í dag, mánudaginn 29. september, og stendur til 5.október. Allir bæjarbúar eru hvattir til þátttöku.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá dagsins í dag en hægt er að fylgjast með heilsu- og forvarnavikunni á Facebook-síðu Íþrótta-, tómstunda- og forvarna í Reykjanesbæ og á vefsíðu Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024