Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjaensbæ
Föstudagur 23. september 2011 kl. 08:34

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjaensbæ

Vikuna 3. - 9. október n.k. verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjaensbæ. Þetta er í fjórða skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna - Þátttaka - Árangur. Markmiðið með heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn getur staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndanadi þáttum með þátttöku allra bæajrbúa.

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir taka virkan þátt í verkefninu með því að bjóða bæjarbúum upp á eitthvað heilsutengt þessa vikuna. Markmiðið er að heilsu- og forvarnarvikan sé fjölbreytt og höfði til sem flestra.

Allar stofnanir Reykjanesbæjar taka þátt í verkefninu enda liður í Heilsustefnu Reykjanesbæjar.

Áhugasamir geta sent tölupóst á netfangið [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024