Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Heilsu- og forvarnarvika handan við hornið
Föstudagur 19. september 2014 kl. 10:00

Heilsu- og forvarnarvika handan við hornið

Nú styttist í hina árlegu Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ sem verður 29. september til 5. október 2014, og því er fresturinn til að skila inn upplýsingum að renna út.

Þeir sem eru í forsvari fyrir vinnustað, félag eða klúbb og vilja taka virkan þátt í þessari ágætu viku sendið sem fyrst upplýsingar um ykkar viðburð á netfangið [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024