Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 1. júní 2000 kl. 22:38

„Heilsað“ að sjómannasið!!!

Ljósmyndara Víkurfrétta var „heilsað“ að sjómannasið við Keflavíkurhöfn. Að „heilsa að sjómannasið“ hefur fengið nýja merkingu í flotanum því ef sjómenn sjá myndavél á lofti eru þeir fljótir að rífa niður um sig buxurnar og reka botninn út í loftið. Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, var að mynda nýtt skip í flotanum, Begga á Tóftum SF utan við Keflavíkurhöfn þegar háseti um borð tók sig til og „heilsaði“ okkar manni með þessum hætti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024