Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Fimmtudagur 1. júní 2000 kl. 22:38

„Heilsað“ að sjómannasið!!!

Ljósmyndara Víkurfrétta var „heilsað“ að sjómannasið við Keflavíkurhöfn. Að „heilsa að sjómannasið“ hefur fengið nýja merkingu í flotanum því ef sjómenn sjá myndavél á lofti eru þeir fljótir að rífa niður um sig buxurnar og reka botninn út í loftið. Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, var að mynda nýtt skip í flotanum, Begga á Tóftum SF utan við Keflavíkurhöfn þegar háseti um borð tók sig til og „heilsaði“ okkar manni með þessum hætti.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025