Heiðarskólastrákar remake-a Audda Blö!
Fimm nemendur í 9.bekk í Heiðarskóla gerðu nýlega myndband þar sem þeir gera létt grín að kynningarmyndbandi Auðuns Blöndal vegna nýs útvarpsþáttar sem kappinn var að byrja með, FM95BLÖ. Suðurnesjamennirnir eru þeir Anton Freyr Hauksson, Markús Már Magnússon, Jóhann Almar Sigurðsson, Eiður Snær Unnarsson og Bjarni Fannar Bjarnason sem syngja þetta lag.