Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Heiðabúar með aðalfund í kvöld
Miðvikudagur 19. febrúar 2020 kl. 08:00

Heiðabúar með aðalfund í kvöld

Aðalfundur Skátafélagsins Heiðabúa fer fram í kvöld, miðvikudaginn 19. febrúar kl 19:30 í skátaheimilinu, Hringbraut 101 í Keflavík. Kosið verður um stjórn félagsins, lagabreytingar afgreiddar, farið yfir árskýrslu og ársreikninga.

Allir virkir skátar og forráðamenn þeirra, sem og allir áhugasamir um skátahreyfinguna eru boðnir velkomnir á fundinn, segir í tilkynningu frá stjórn Heiðabúa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024