Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hausttónleikar Eldeyjarkórs á föstudag
Þriðjudagur 26. október 2004 kl. 12:29

Hausttónleikar Eldeyjarkórs á föstudag

Hausttónleikar Eldeyjarkórs Félags eldri borgara verða haldnir í Ytri - Njarðvíkurkirkju föstudaginn 29. október kl. 20:00. Stjórnandi kórsins er Aleksandra Pitak. Undirleikari er Dagmar Kunakova. Fjölbreytt söngskrá og allir velkomnir. Aðgangseyrir er kr. 500,-

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024