Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hattaþema í aðdraganda árshátíðar
Laugardagur 14. febrúar 2009 kl. 14:01

Hattaþema í aðdraganda árshátíðar

Starfsfólk Sparisjóðsins í Keflavík gerir sér glaðan dag í dag en árshátíð starfsfólks sjóðsins er haldin í kvöld. Starfsmenn tóku forskot á sæluna í gær og allir mættu með hatta eða önnur höfuðföt í vinnuna. Víkurfréttir fengu sendar nokkrar myndir frá starfsmönnum sem má sjá í ljósmyndasafninu hér á vf.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024