Harpa ánægð með nýja Jólalukku sjónvarpið sitt - 8 aðrir fengu vinning
Harpa Jóhannsdóttir úr Keflavík var með heppnina með sér eða réttara sagt Jólalukkumiða á réttum stað því hún var dregin út í fyrsta útdrætti í Jólalukku Víkurfrétta og fékk fyrsta vinning, 65 tommu Philips Smart sjónvarp. „Ég vinn eiginlega aldrei neitt en þessu er vel fagnað á mínu heimili,“ sagði Harpa hún tók við nýja sjónvarpinu í Nettó í Krossmóa.
Vinningshafar í fyrsta útdrætti Jólalukku VF 2021:
Harpa Jóhannsdóttir, Vatnsholti 6, Keflavík - LG 65“ Smart TV
Gunnlaug B. Jónsdóttir, Grænás 2A, Njarðvík - Nettó 50 þúsund kr. inneign í appi
Dagnýr Vigfússon, Bogabraut 963 B, Ásbrú - Íslandshótel gisting fyrir tvo
María J. Blöndal, Njarðarvellir 36, Njarðvík - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Pálmi Hannesson, Lágseyla 1, Njarðvík - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Elsa Lára Arnardóttir, Vogagerði 12, Vogum - Nettó 15 þúsund kr. gjafabréf
Inga Björg Símonardóttir, Glæsivöllum 15 - Nettó Grindavík 15 þúsund kr. gjafabréf
Birgitta Ýr Vesturhóp 54 - Nettó Grindavík - 15 þúsund kr. gjafabréf
Björn Birgisson, Norðurvör 10 - Nettó Grindavík - 15 þúsund kr. gjafabréf.
Föstudaginn 17. desember verða dregnir út tíu aðrir vinningar, m.a. 65 tommu Philips sjónvarp, 100 þús. og 50 þús. kr. Nettó-inneignir.