Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 23. maí 2002 kl. 00:45

Handverkssýning eldri borgara í Sandgerði

Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Sandgerði verður helgina 25. - 26. maí n.k. Sýningin fer fram í sal Miðhúsa við Suðurgötu og er opið kl. 13:00 - 18:00 báða dagana.Á sama tíma verður í Miðhúsum einkasýning á málverkum eftir Jónu Arnbjörnsdóttur.
Heitt verður á könnunni og eru Sandgerðingar og nærsveitamenn hvattir til að líta við og kynna sér afrakstur vetrarins í Miðhúsum.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Sandgerðisbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024