Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Handhafar Baunabréfs fái frítt í strætó á hátíðinni
Mánudagur 8. apríl 2024 kl. 06:11

Handhafar Baunabréfs fái frítt í strætó á hátíðinni

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að frítt verði í strætó Reykjanesbæjar meðan barna- og ungmennahátíðin stendur yfir dagana 2. til 12. maí 2024 gegn framvísun Baunabréfs.

Þá hefur bæjarráð óskað eftir kostnaðarmati á beiðni um að ekið verði eftir helgaráætlun sunnudagana 5. og 12. maí til að jafna aðgengi allra íbúa að hátíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024