Hafnirnar í Reykjanesbæ
Skipin sem liggja við bryggju í Reykjanesbæ eru af öllum toga, og öll eru þau glæsileg á sinn hátt hvort sem þau eru nýuppgerð eða vel ryðguð. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti á Keflavíkur- og Njarðvíkurhöfn í góðu veðri nú í vikunni. Þar má ávallt finna skemmtilegt myndefni og fjölskrúðugt mannlíf. Myndirnar má finna í Ljósmyndasafninu.
Vf-Mynd / Magnús.