Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hæfileikakeppni Samsuð
Miðvikudagur 27. nóvember 2013 kl. 09:18

Hæfileikakeppni Samsuð

Hæfileikakeppni Samsuð, söngvakeppni grunnskólanna á Suðurnesjum, og dansleikur verður 29. nóvember næstkomandi. Keppnin verður að þessu sinni haldin í Gerðaskóla. Keppnin hefst kl. 19:00 og ball eftir keppni verður til kl. 23:00. Kynnir kvöldsins verður Auðunn Blöndal.

Forsíðumynd er af Melkorku Rós Hjartardóttur, sigurvegara keppninnar í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024