Leikfélag Kef nóv. 25
Leikfélag Kef nóv. 25

Mannlíf

Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa á morgun
Ungar danskonur frá Bryn Ballett.
Fimmtudagur 7. maí 2015 kl. 08:00

Hæfileikahátíð grunnskólanna í Stapa á morgun

Hluti af Barnahátíð.

 

Hæfileikahátíð grunnskólanna verður haldin í Stapa föstudaginn 8. maí milli kl. 10 og 12. Allir grunnskólar Reykjanesbæjar ásamt Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Bryn Ballett og Danskompaníi taka þátt. Hver skóli sýnir eitt atriði og er það mismunandi hvaða aldurshópar sýna. 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Öllum 5. og 6. bekkingum í Reykjansbæ er boðíð á hátíðina. Hæfileikahátíðin er hluti af Barnahátíð.

 
Dubliner
Dubliner