Gunnar Bragi Sveinsson hjá Framsókn í Reykjanesbæ
Gunnar Bragi Sveinsson Alþingismaður Framsóknarflokksins í norðvesturkjördæmi og formaður þingflokks Framsóknarmanna verður gestur laugardagsfundar 17. mars. Gunnar Bragi mun ræða um staðfestu Framsóknarmanna og hvar tækifæri Íslands framtíðarinnar liggja. Fundurinn verður í félagsheimili Framsóknarmanna Hafnargötu 62, og hefst kl 10:30 og lýkur kl 12:00. Kaffi og vínarbrauð.
Framsókn í Reykjanesbæ.