Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gummi Steinars og Marta á fullu
Guðmundur Steinarsson með Guðna syni sínum við áritun í Nettó sl. föstudag.
Miðvikudagur 19. desember 2012 kl. 11:16

Gummi Steinars og Marta á fullu

Jólabók og jóladiskur Suðurnesjamanna í ár


Marta Eiríksdóttir og Guðmundur Steinarsson voru með pennana á lofti í Nettó um síðustu helgi og árituðu bækur og geisladiska í gríð og erg.

Marta hefur sem kunnugt er verið að kynna bók sína Mei mí beibísitt að undanförnu og fengið mjög góðar móttökur. Hún mun árita bók sína í Eymundsson á fimmtudagskvöld kl. 20 og í Nettó á föstudag kl.16.

Knattspyrnukappinn Guðmundur Steinarsson er viðfangsefni Garðars Arnarsonar á nýjum geisladiski þar sem farið er yfir sögu leikjahæsta og markahæsta leikmanns Keflavíkur frá upphafi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Marta áritaði fyrir Hjördísi Árnadóttur í Nettó.