Gulli ormur sýndur í kvöld
Nemendur úr 8. 9. og 10. bekk Heiðarskóla frumsýndu sl. föstudag leikritið Gulli ormur sem unnið er upp úr Gunnlaugssögu ormstungu. Bryndís Jóna Margnúsdóttir skrifaði handritið og leikstýrði ásamt þeim Guðnýju Kristjánsdóttur og Maríu Óladóttur.
Aukasýning fyrir almenning er í kvöld, miðvikudaginn 24. mars kl. 20.00
Sýnt er á sal Heiðarskóla og er miðaverð 1000 kr.
---
Mynd: Sæmundur og María Rose í hlutverkum Gulla orms og Helgu fögru.