Fimmtudagur 12. október 2006 kl. 16:06
Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju
Guðsþjónusta verður í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 15.október kl.11. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Meðhjálpari er Leifur A. Ísaksson. Barnastarf er á sama tíma. Allir velkomnir.