Laugardagur 7. júlí 2007 kl. 15:23
Guðmundur sýnir á Ránni
Guðmundur Maríusson myndlistarmaður opnaði í dag sýningu á sjö abstraktmyndum á veitingahúsinu Ránni í Keflavík. Guðmundur er 75 ára í dag, þann 07.07.07. Sýningin mun standa yfr í hálfan mánuð.
Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson