Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Grínið komið til Keflavíkur
Rökkvi á sviðinu á Paddy´s.
Miðvikudagur 2. júlí 2014 kl. 13:05

Grínið komið til Keflavíkur

Comedy Klúbburinn opnar útibú í Keflavík á Írska barnum Paddy´s með heljarinnar uppistandi. Opnunin er hluti af Iceland Comedy Festival 2014, en Comedy Klúbburinn var formlega stofnaður í Reykjavík haustið 2013. Uppistand verður haldið þann 19. júlí en það er hluti af dagskrá Iceland comedy festval sem haldin er þriðja árið í röð. Það er uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson sem heldur utan um Comedy klúbbinn en hann segir að öllum sé frjálst að spreyta sig á komandi skemmtun á Paddy´s.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024