Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Grindvíkingar í hátíðarskapi
Fimmtudagur 17. júní 2004 kl. 18:48

Grindvíkingar í hátíðarskapi

Grindvíkingar voru í hátíðarskapi þegar ljósmyndari Víkurfrétta kíkti við á þjóðhátíðarskemmtun við Festi í Grindavík í dag. Bæjarbúar nutu veðurblíðunnar og þeirrar skemmtunar sem var í boði. Geirfuglarnir voru að skemmta fólki þegar tíðinamaður Víkurfrétta var á svæðinu og fólk á öllum aldri tók þátt í sprelli með þeirri gleðisveit. Meðfylgjandi myndir voru teknar af glaðlindum bæjarbúum í þjóðhátíðarskapi nú síðdegis.

Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024