Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Grindavík Got Talent og opið hús í Miðgarði
Þriðjudagur 18. mars 2014 kl. 09:04

Grindavík Got Talent og opið hús í Miðgarði

- á Menningarviku í Grindavík.

Menningarvikan í Grindavík heldur áfram á blússandi ferð. Í dag þriðjudag verður m.a. Grindavíkurkvöld í Kvikunni á vegum bókasafnsins þar sem verður söngur, kveðskapur og gamanmál flutt af heimafólki. Þá verður opið hús í Miðgarði í dag frá kl. 13-16 með ýmsu fjöri og mikið um að vera í grunnskólanum og víðar.

Nánari dagskrá Menningarviku má sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024