Grindavík: Frítt í sund um helgar
Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa ákveðið að bjóða bæjarbúum frítt í sund um helgar fram að jólum. Frítt verður laugardaginn 9., sunnudaginn 10., laugardaginn 16., sunnudaginn 17. og laugardaginn 23. des.
Sundlaugin er opin frá kl. 10:00 til 15:00 um helgar.
Annars verður opnun sundlaugarinnar um jól og áramót eftirfarandi:
Aðfangadagur Lokað
Jóladagur Lokað
2. í jólum Lokað
Laugard. 30. des. opið 10:00-15:00
Gamlársdagur Lokað
Nýársdagur Lokað
Af vefsíðu Grindavíkur