Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Grillað í veðurblíðunni
Fimmtudagur 16. júní 2005 kl. 15:14

Grillað í veðurblíðunni

Það er um að gera að njóta veðurblíðunnar og rölta niður í miðbæ. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína að Stapafelli í dag. En verið er að halda upp á fimmtíu ára afmæli verslunarinnar. Boðið er upp á kökur og kaffi inni en utandyra er verið að grilla ofan í skarann. Þá er einnig 20% afmælisafsláttur af öllum vörum.

Þessar dömur, Sandra og Birgitta ákváðu að kíkja niður í bæ. Sandra gæddi sér á pylsu meðan Birgitta lét gosdrykkinn nægja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024