Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Góugleðin í allri sinni mynd!
Laugardagur 5. mars 2016 kl. 12:28

Góugleðin í allri sinni mynd!

Lionessur í Keflavík notuðu tækifærið á meðan karlar þeirra héldu kútmagakvöld og efndu til góugleði í Oddfellowsalnum. Þær fjölmenntu og nutu góðs matar og skemmtiatriða í góðum félagsskap vinkvenna. VF kíkti við og smellti þessum myndum.

SJÁ MYNDASAFN HÉR!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024