Góugleðin í allri sinni mynd!
Lionessur í Keflavík notuðu tækifærið á meðan karlar þeirra héldu kútmagakvöld og efndu til góugleði í Oddfellowsalnum. Þær fjölmenntu og nutu góðs matar og skemmtiatriða í góðum félagsskap vinkvenna. VF kíkti við og smellti þessum myndum.