Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Laugardagur 19. júní 1999 kl. 12:36

GOTT GRASSPRETTUVEÐUR!

Það hefur heldur betur viðrað vel á gróðurinn á Suðurnesjum síðustu daga og vikur. Hann hefur ekki skort regnið né sólina! Meðfylgjandi mynd tók ljósmyndari Víkurfrétta af starfsmanni Reykjanesbæjar sem var að huga að grænu svæði milli Hafnargötu og Ægisgötu í Keflavík. Í baksýn má sjá Keili.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner