Gönguferð um umhverfi Atlantshafshryggjarins á Reykjanesi
Miðvikudaginn 31. júlí bjóða Reykjanesgönguferðir upp á gönguferð um umhverfi Atlantshafshryggjarins, hann er hluti af miðhafshryggjarkerfinu sem er um 75.000 langt og hlykkjast um alla jörðina. Það mun vera stærsta einstaka jarðfræðifyrirbæri á yfirborði jarðar.
Gengið frá Reykjanesvita með ströndinni út á Reykjanestá á þessari leið má sjá hvernig Atlantshafshryggurinn gengur á land.
Leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdottir og gestaleiðsögumaður verður Eggert Sólberg Jónsson verkefnisstjóri Jarðvangs á Reykjanesi.
Leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdottir og gestaleiðsögumaður verður Eggert Sólberg Jónsson verkefnisstjóri Jarðvangs á Reykjanesi.
Gönguferðin er við allra hæfi, eingöngu gengið á jafnsléttu meðfram ströndinni
Upphafsstaður: Vesturbraut 12 Reykjanesbæ
Kostnaður kr 1500
Brottför kl 19:00
Allir velkomnir