Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Mannlíf

Gönguferð á morgun: Garðskagaviti - Sandgerði
Þriðjudagur 12. ágúst 2008 kl. 10:36

Gönguferð á morgun: Garðskagaviti - Sandgerði

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Á morgun er skipulögð gönguferð frá Garðskagavita í Sandgerði. Gangan sem er 13. ganga sumarsins  í umsjá Rannveigar Garðarsdóttur leiðsögumanns en nokkur fyrirtæki hafa komið að göngudagskránni í sumar.


Neðri mynd:
Fulltrúar samstarfsaðila að göngudagskránni, f.v. Davíð Stefánsson og Auður Nanna Baldvinsdóttir frá Geysi Green, Ólafur Guðbergsson frá SBK, Petra Lind Einarsdóttir frá HS, Rannveig Garðarsdóttir, leiðsögumaður, Haraldur Haraldsson frá Björgunarsveitinni Suðurnes og Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta. VF-mynd: Þorgils.

Dubliner
Dubliner