Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Góð þátttaka í viðburðum Sandgerðisdaga
Miðvikudagur 28. ágúst 2013 kl. 09:49

Góð þátttaka í viðburðum Sandgerðisdaga

Góð þátttaka er í viðburðum Sandgerðisdaga. Í gærkvöldi fjölmenntu konur í Sandgerði í sundlaugina og tóku þátt í pottakvöldi þar sem boðið var upp á líflega skemmtun.

Þegar ljósmyndari Víkurfrétta hafði viðkomu í lauginni var Sigríður Klingenberg að skemmta konunum með skemmtilegum sögum.

Nánar í Víkurfréttum á morgun.



VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024