Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Góð mæting í Listasmiðjuna í gær
Föstudagur 15. janúar 2010 kl. 12:02

Góð mæting í Listasmiðjuna í gær


Góð mæting var í gær við opnun myndlistarsýningar fjögurra kvenna úr Reykjanesbæ og fyrsta vísnakvölds Vísnavinafélags Suðurnesja í Listasmiðjunni á Ásbrú
Listakonurnar fjórar eru Bjarnveig Björnsdóttir, Sigurlína Ólafsdóttir, Kristín Nielsen og Jóhanna Guðmundsdóttir. Vegna góðra viðbraða hefur verið ákveðið að hafa hafa myndlistasýninguna opna á laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 - 17.00 báða daga.

Þessar svipmyndir frá kvöldinu fékk Víkufréttir sendar.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024