Mánudagur 24. desember 2001 kl. 23:07
				  
				Gleðilega hátíð!
				
				
				Starfsfólk Víkurfrétta ehf. óskar lesendum Víkurfrétta á Netinu gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.
Fréttavaktin heldur áfram yfir öll jólin - Hafið samband í síma 898 2222