Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 24. desember 2002 kl. 17:29

GLEÐILEG JÓL

Nú líður senn að því að jólin verða hringd inn og er þá annaðhvort farið til kirkju eða hafist handa við að borða jólamatinn. Á þessum tíma er vert að hugleyða Jólaguðspjallið sem fjallar um stjörnu í austri sem vitringarnir veittu athygli. Þeir fylgdu stjörnunni, sem fyrir þeim fór, yfir eyðimerkur, fjörr og vötn uns hana bar yfir litla borg í litlu landi. Borgin var Betlehem. Þeir fundu barnið í fjárhúsi og barnið var Jesú.

Starfsfólk Víkurfrétta óskar Suðurnesjamönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024