Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gleði í sundlaugarpartýi í Vatnaveröld
Föstudagur 31. ágúst 2018 kl. 10:18

Gleði í sundlaugarpartýi í Vatnaveröld

Um 250 börn mættu í sundlaugarpartý í Vatnaveröld í gærkvöldi og skemmtu sér konunglega undir taktfastri tónlist frá plötusnúði.
 
Sundlaugarpartýið var fyrir börn í 5. – 7. bekk grunnskóla Reykanesbæjar og eins og sjá má á myndum sem teknar voru á staðnum var gleðin mikil.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kátir krakkar í sundlaugarpartýi