Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Glæsilegir gripir á afmælissýningu Arna
Sunnudagur 15. maí 2011 kl. 21:39

Glæsilegir gripir á afmælissýningu Arna

Það voru heldur betur glæsileg hjól sem sýnd voru á 10 ára afmæli Arna, bilhjólaklúbbs Suðurnesja, en sýningin var haldin í Reykjaneshöllinni í gær. Yfir 100 hjól voru sýnd á innisvæði og örugglega annað eins af hjólum gesta á bílastæði framan við Reykjaneshöllina.



Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni í gær en fleiri myndir verða í Víkurfréttum á fimmtudaginn. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024