Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Glæsileg páskaegg hjá stelpuklúbbnum
Fimmtudagur 17. mars 2016 kl. 10:44

Glæsileg páskaegg hjá stelpuklúbbnum

Um 40 stelpur gerðu sín eigin egg í 88 húsinu

Um 40 hressir meðlimir í stelpuklúbb Fjörheima mættu í 88 húsið við Hafnargötu í Reykjanesbæ í gær til þess að búa til sín eigin páskaegg. Þær Elva Dögg og Gunnhildur Gunnars sáu um að leiðbeina stelpunum sem skemmtu sér konunglega. Afraksturinn má sjá hér að neðan en allir fóru kátir og sælir heim með glæsileg páskaegg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024