Sunnudagur 6. janúar 2002 kl. 23:16
				  
				Glæsileg flugeldasýning við Iðavelli
				
				
				
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Suðurnes á þrettándafagnaði í Reykjanesbæ í kvöld var glæsileg.Sýningin er sú stærsta sem haldin hefur verið á Suðurnesjum fyrr og síðar og heyrðust mörg „vááá“ á milli bombanna.
Hilmar Bragi tók meðfylgjandi myndir á sýningunni í kvöld.