Glæsileg atriði á árshátíð Holtaskóla

Eins og við var að búast sýndu þau fjölbreytt og glæsileg atrið með leik, söng, og dansi. Einnig vöktu mikla lukku tvær stuttar teiknimyndir sem stúlka úr 6. bekk gerði.
Eftir sýninguna var haldið yfir í skólann þar sem boðið var upp á veitingar og þar var einnig draugahús sem var með því skelfilegra sem viðstaddir höfðu upplifað.
Fleiri myndir og video frá hátíðinni síðar hér á vf.is.
VF-mynd/Þorgils