Glaðir Keflvíkingar í Rostov
Fjölmargir Suðurnesjamenn hafa lagt leið sína til Rússlands til að fylgjast með íslenska landsliðinu í sínum viðureignum. Í dag kl. 18:00 mætir Ísland Króatíu í Rostov.
Rúnar V. Arnarson hefur fylgt landsliðinu á HM og hann smellti þessari mynd af glaðbeittum Keflvíkingum nú áðan. Á myndinni eru Friðjón Einarsson,Sólveig Guðmundsdóttir, Jóhannes Ellertsson ,Birna Helga Jóhannesdóttir, Guðmundur Þórðarson og Eygló Sigurjónsdóttir. Áfram ÍSLAND!