Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Gjafir í minningu Ragnars Margeirssonar
Föstudagur 10. ágúst 2007 kl. 12:27

Gjafir í minningu Ragnars Margeirssonar

Í gærkvöldi fyrir leik Keflavíkur og Breiðabliks afhenti Sigurður Björgvinsson, fyrir hönd sín og fjölskyldu Ragnars Margeirssonar, gjafir til Íþróttahreyfingarinnar í Keflavík. Það eru úrklippubækur með öllum þeim blaðagreinum sem birtust um Ragnar, en hann hefði orðið 45 ára á þessu ári. Í VefTV er myndband af afhendingunni.

 

Vf-mynd: Magnús Sveinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024