Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gerði námsvef um Grindavík
Skjáskot af vefnum Heimahagar heilla.
Þriðjudagur 2. september 2014 kl. 16:32

Gerði námsvef um Grindavík

Gagnvirkur kennsluvefur fyrir miðstig grunnskóla.

„Það er okkur sönn ánægja að deila með ykkur skemmtilegu meistaraverkefni sem Matthildur Þorvaldsdóttir, umsjónarkennari 2.M, vann síðastliðið vor í námi sínu. Verkefnið er gagnvirkur kennsluvefur fyrir miðstig grunnskóla og heitir Heimahagar heilla,“ segir á heimasíðu Grindavíkurbæjar.

Heimahagar heilla er námsvefur með námsefni sem ætlað er að fræða nemendur á miðstigi Grunnskóla Grindavíkur um grenndina. Vefurinn er hluti af meistaraverkefni höfundar en auk hans er fræðileg ritgerð sem ætlað er að rökstyðja tilgang og markmið með slíku námsefni á Veraldarvefnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þeir sem vilja skoða vefinn nánar geta gert það með því að smella hér.