Mannlíf

Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla færa Heiðarholti gjöf
Föstudagur 4. október 2019 kl. 07:34

Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla færa Heiðarholti gjöf

Nemendur í 7. bekk Gerðaskóla í Garði héldu tombólu á dögunum og gáfu skammtímavistuninni Heiðarholti andvirðið eða 34.659 kr.

Eyrún forstöðumaður tók mynd af hópnum við þetta tækifæri og þakkar nemendum fyrir gjöfina sem á eftir að koma sér vel en ætlunin er að kaupa spjaldtölvu sem hægt er að nýta í starfi Heiðarholts.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl