Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gerðaskólakrakkar selja konudagsblóm
Fimmtudagur 17. febrúar 2005 kl. 12:12

Gerðaskólakrakkar selja konudagsblóm

Karlar takið eftir! Fjáröflun á Konudaginn. 10. bekkur Gerðaskóla verður með blómasölu í tilefni konudagsins, föstudaginn 18 febrúar. Gengið verður í hús eftir kl. 18. Vinsamlegast takið vel á móti krökkunum, segir í tilkynningu frá þessu hressa sölufólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024